Stefna Flex færir þér aukið vald á vefnum


Flex er nýr valkostur - flottur vefur upp án fyrirhafnar.

Við afhendum þér tilbúinn vef á aðeins örfáum dögum og þú tekur svo stjórnina.

Hjá okkur færðu þjónustu eftir þörfum, aðstoð við uppsetningu og stuðning við að láta vefinn glansa.

Prófaðu Stefna Flex

Byrjaðu að brosa með vefnum þínum

Þú velur þær einingar sem henta og hefur mikla stjórn á útliti og virkni vefsins.

  • Þú getur raðað saman útlitinu
  • Margir möguleikar á forhönnuðu útliti eininga
  • Myndrænni og líflegri framsetning á síðum
  • Stöðug þróun nýjunga
  • Hýsing í öruggu umhverfi innan EES
  • Styður vel við leitarvélabestun og kröfur um hraða

Við byggjum vitaskuld áfram á reynslu okkar af þjónustu í yfir 20 ár og þróun á okkar eigin vefkerfi.

Fáðu fría ráðgjöf

hjá sérfræðingum okkar


Róbert hjá Stefnu

Róbert Freyr

Jónsson

Sölustjóri / Ráðgjöf

Halla hjá Stefnu

Halla Hrund
Skúladóttir

Viðmótshönnun / Ráðgjöf

Matthías hjá Stefnu

Matthías
Rögnvaldsson

Viðskiptaþróun / Ráðgjöf

Snorri hjá Stefnu

Snorri
Kristjánsson

Viðskiptatengsl / Ráðgjöf

Pétur hjá Stefnu

Pétur Rúnar

Guðnason

Markaðsstjóri / Ráðgjöf

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjöfum okkar.

Umhverfisstofnun logo
Höldur logo
H-Verslun logo
Berjaya Iceland Hotel logo
Orkuveita Reykjavíkur logo
Island.is logo
Hekla logo
Stjórnvísi logo
HÍ logo

Viðskiptavinir

Umhverfisstofnun logo
Hekla logo
Stjórnvísi logo
Höldur logo
HÍ logo
Orkuveita Reykjavíkur logo
Island.is logo
Berjaya Iceland Hotel logo
H-Verslun logo

Viðskiptavinir

Hekla logo
H-Verslun logo
Berjaya Iceland Hotel logo
Svart og hvítt lógó fyrir háskóla með höfuð konu í miðjunni.
A black and white logo for orkuveita reykjavikur
Orðið eyja er skrifað svart á hvítum grunni
Stjórnvísi logo
Umhverfisstofnun logo
Höldur logo

Viðskiptavinir

Share by: