Það passar ekki eitt fyrir alla


Við veljum það sem hentar fyrir þitt verkefni.

Hjá okkur eru þrír valkostir í vefkerfum og við látum allt smella rétt fyrir þitt verkefni. Við sjáum um tengingar við önnur kerfi, alla hönnun og textagerð.

Allir vefir standast ströngustu kröfur um afköst, öryggi og styðja vel við leitarvélabestun (SEO) og aðgengisstaðla.

Við bjóðum meira en Moya

Stefna Flex - aukin stjórn á útlitinu.

NÝTT

Nú bjóðum við aðgang að Stefna Flex og  vefurinn er kominn upp á aðeins örfáum dögum. Þú velur þær einingar sem henta og hefur mikla stjórn á útliti og virkni vefsins.

  • Þú tekur stjórnina á vefnum
  • Síðum og útliti raðað saman
  • Myndrænni og líflegri framsetning á síðum
  • Stöðug þróun nýjunga
  • Hýsing í öruggu umhverfi innan EES
  • Styður vel við leitarvélabestun og kröfur um hraða

Við byggjum vitaskuld áfram á reynslu okkar af þjónustu og þróun á okkar eigin vefkerfi.

Headless CMS þegar vefurinn þinn þarf aukinn kraft

Við notum Craft CMS, Strapi CMS eða Payload, allt eftir því hvað hentar hverju sinni.

  • Sveigjanleiki mikill
  • Einfalt að miðla efni víðar en á vef
  • Í fullri þróun af þriðja aðila
  • Tengingar við önnur kerfi, gagnagrunna
  • Full stjórn á vefsíðunni
  • Fjöldi auka veflausna
  • Open Source (valkostur)

Til viðbótar við Moya og nýtt vefkerfi okkar í skýinu bjóðum við headless CMS í krefjandi aðstæðum.

Fáðu fría ráðgjöf

hjá sérfræðingum okkar


Róbert hjá Stefnu

Róbert Freyr

Jónsson

Sölustjóri / Ráðgjöf

Halla hjá Stefnu

Halla Hrund
Skúladóttir

Viðmótshönnun / Ráðgjöf

Matthías hjá Stefnu

Matthías
Rögnvaldsson

Viðskiptaþróun / Ráðgjöf

Snorri hjá Stefnu

Snorri
Kristjánsson

Viðskiptatengsl / Ráðgjöf

Pétur hjá Stefnu

Pétur Rúnar

Guðnason

Markaðsstjóri / Ráðgjöf

Tölum saman og finnum lausn

Sendu okkur skilaboð og við svörum um hæl, eða hringu í síma 464 8700 og fáðu fund með ráðgjöfum okkar.

Umhverfisstofnun logo
Höldur logo
H-Verslun logo
Berjaya Iceland Hotel logo
Orkuveita Reykjavíkur logo
Island.is logo
Hekla logo
Stjórnvísi logo
HÍ logo

Viðskiptavinir

Umhverfisstofnun logo
Hekla logo
Stjórnvísi logo
Höldur logo
HÍ logo
Orkuveita Reykjavíkur logo
Island.is logo
Berjaya Iceland Hotel logo
H-Verslun logo

Viðskiptavinir

Hekla logo
H-Verslun logo
Berjaya Iceland Hotel logo
Svart og hvítt lógó fyrir háskóla með höfuð konu í miðjunni.
A black and white logo for orkuveita reykjavikur
Orðið eyja er skrifað svart á hvítum grunni
Stjórnvísi logo
Umhverfisstofnun logo
Höldur logo

Viðskiptavinir

Share by: