Á tveggja mánaða krýningarafmæli Friðriks tíunda (Frederik X) þann 14. mars 2024 var boðið upp á danskar veigar í húsakynnum okkar á Akureyri og í Kópavogi.
Eins og sjá má á myndunum voru það Faxe Kondi þrúgusykursdrykkurinn, Cocio súkkulaðimjólkin og smørrebrød af ýmsu tagi sem glöddu okkur og færðu Danmörku aðeins nær um nokkra stund.
Af fólkinu okkar sem hefur stundað nám og búið í Danmörku eru
Smurbrauðið frá Múlakaffi sló í gegn.
Dani kunna að gera vel við sig
Góður róumr var gerður að smurbrauðinu
Þórdís, Róbert og Kristján gera brauðinu góð skil, Guðbjörg mætti í rauðri peysu í tilefni dagsins.
Bergvin, Björn og Róbert dást að smurbrauðinu frá Múlakaffi
Uppstillingin er að hætti dönsku konungsfjölskyldunnar, sjá mynd í bakgrunni.
Þjónustuborð Stefnu
Opið alla virka daga frá 9-16
Símaþjónusta í 464 8700 er opin til hádegis.
Stefna Akureyri
Glerárgata 34, 1. hæð
600 Akureyri
Stefna Kópavogur
Urðarhvarf 8B, 3. hæð
203 Kópavogur
Stefna Uppsala
Olafsgatan 11a
753 21 Uppsala, Sweden