Merki Stefnu. Rauður loftbelgur.
22. maí 2024
Pétur Rúnar Guðnason
Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku

Deila

Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku
Nýr valkostur: Vefurinn upp á viku

Við erum nú að bjóða glænýtt kerfi sem býður upp á nýja möguleika. Þannig gerum við meira, hraðar og aukum hagkvæmni fyrir viðskiptavini.


Með hefðbundnum aðferðum er uppsetning vefs tímafrekt ferli. Það hefst með hönnun, þá forritun og loks efnisvinnslunni sjálfri þar sem allt smellur saman.

Með sveigjanlegu útliti má setja má upp ólíkar síður eftir umfjöllunarefninu. Hverri síðu er raðað saman með kubbum og þannig er vefurinn þróaður áfram. 


Með nýjum valkosti fyrir nýja vefi er þetta allt orðið að einu og sama ferlinu; vefurinn verður til beint á nýju svæði.

Enn meiri stjórn á útliti


Fjölmörg atriði sem hafa verið „læst“ á bakvið stílsnið vefjarins nú opin og aðgengileg fyrir ritstjóra að stilla.


Hver kubbur á sér því tvær hliðar: Content (efni) og Design (hönnun). Ritstjóri hefur því hönnunarlegt vald yfir hverjum kubbi.


Skjámyndirnar hér fyrir neðan gefa mynd af nokkrum möguleikum sem nú opnast ritstjórum.


  • Slide title

    Með hönnunarflekanum er hægt að stýra bæði efni og útliti.

    Button
  • Slide title

    Hægt er að tengja hlekki við ýmsar tegundir efnis, m.a. sprettiglugga.

    Button
  • Slide title

    Kerfið býður upp á öfluga möguleika á hreyfingum sem gæðir vefinn lífi.

    Button
  • Slide title

    Fleka og síður er hægt að fela og birta á ólíkum skjástærðum.

    Button

Þú getur byrjað strax í dag


Hafðu samband við okkur til að fá kynningu á möguleikunum fyrir þig og þinn vef

Viltu vita meira? Hafðu samband
Tvær gular örvar á skilti. Örin til hægri er merkt „Einfalt“ og örin til vinstri merkt „Flókið“.
Eftir Ingunn Fjóla 25. febrúar 2025
Í stafrænni vegferð reiðum við okkur í auknum mæli á tækni og stafvæðingu ferla til að veita öfluga og skilvirka þjónustu. Stafvæðing er í raun breyting á aðgengi fólks að þjónustu og vörum:
Eftir Kristján Ævarsson 10. janúar 2025
Síðustu mánuði hefur Stefna þróað og smíðað Rental Relay, kerfi sem bætir utanumhald og skilvirkni í gjaldtöku bílastæðagjalda vegna bílaleigubíla.
Eftir Björn Gíslason 2. janúar 2025
Nú árið er liðið í aldanna skaut og árið 2024 að baki. Árið hefur að mörgu leyti verið viðburðaríkt hjá okkur í Stefnu með innleiðingu nýrra lausna, fjölda áhugaverðra verkefna, fjölgun starfsfólks og auknum umsvifum.
Share by: